C'est la vie!
2017
(Svona er lífið)
Frumsýnd: 26. janúar 2018
Ekkert er klappað og klárt
117 MÍNFranska
81% Critics
7
/10 Myndin segir í stuttu máli frá Max Angély sem hefur langa reynslu
að baki við skipulagningu alls konar gleðskapar. Í þetta sinn hefur hann tekið að sér að sjá um
veisluna í brúðkaupi Pierres og Hélénu en hana á að halda á 18. aldar óðalssetri og skal ekkert
til sparað til að gera hana sem glæsilegasta og skemmtilegasta fyrir gestina.
Við fylgjumst síðan... Lesa meira
Myndin segir í stuttu máli frá Max Angély sem hefur langa reynslu
að baki við skipulagningu alls konar gleðskapar. Í þetta sinn hefur hann tekið að sér að sjá um
veisluna í brúðkaupi Pierres og Hélénu en hana á að halda á 18. aldar óðalssetri og skal ekkert
til sparað til að gera hana sem glæsilegasta og skemmtilegasta fyrir gestina.
Við fylgjumst síðan með Max og starfsfólki hans undirbúa veisluna og að sjálfsögðu fer ýmislegt
úrskeiðis, Max og hans fólki til mikillar mæðu á meðan áhorfendur hlæja sig máttlausa.... minna