Náðu í appið
Hördur - Zwischen den Welten

Hördur - Zwischen den Welten (2015)

1 klst 20 mín2015

Myndin fjallar um Aylin sem er 17 ára múslimsk stelpa sem lendir upp á kant við lögin og er send til að sinna samfélagsþjónustu í hesthúsum á vegum bæjarins.

Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin fjallar um Aylin sem er 17 ára múslimsk stelpa sem lendir upp á kant við lögin og er send til að sinna samfélagsþjónustu í hesthúsum á vegum bæjarins. Sjálfskoðun og djúp tengsl við hestinn Hörð fleytir henni áfram í að skoða drauma sína og þrár.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ekrem Ergün
Ekrem ErgünLeikstjórif. -0001
Dorothea Nölle
Dorothea NölleHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Storming Donkey ProductionsDE