Náðu í appið
Öllum leyfð

Against the Wild 2: Survive the Serengeti 2017

An Epic Journey Begins

91 MÍNEnska

Systkinin Ryan og Emma Croft lenda í miklum vanda þegar flugvél sem þau eru í brotlendir í frumskógi og óbyggðum og flugmaðurinn lætur lífið. Þau deyja ekki ráðalaus þótt útlitið sé svart og reyna að koma sér sem fyrst inn á sléttuna svo þau verði sýnilegri þeim sem leita þeirra úr lofti. En sléttan er jafnvel enn hættulegri en frumskógurinn.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn