Bad Date Chronicles (2017)
"Það verður ekki bæði haldið og sleppt"
Leigh heldur úti vefsíðunni Bad Date Chronicles, en þar getur fólk undir nafnleysi sett inn sögur af hræðilegum stefnumótum.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Leigh heldur úti vefsíðunni Bad Date Chronicles, en þar getur fólk undir nafnleysi sett inn sögur af hræðilegum stefnumótum. Þegar bloggarinn og samkeppnisaðilinn Conner kemur við sögu í einni færslunni hennar, þá ákveða þau að hittast á stefnumóti til að sjá hvort þeirra er slæmi aðilinn á stefnumótinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Steven R. MonroeLeikstjóri
Aðrar myndir

Rick GarmanHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Brightlight PicturesCA

Hallmark MediaUS













