Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Fordómar
Ofbeldi
FordómarSöguþráður
Myndin gerist í Kosovo árið 2004, fimm árum eftir stríðið. Nenad, tíu ára kristinn drengur frá svæði innan Serbíu, er ákveðinn í að halda alvöru jarðarför fyrir afa sinn. Til þess þarf hann að fara yfir á óvinasvæði, og vingast við múslimska meirihlutann, í hinni stríðshrjáðu og margskiptu Kosovo.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Goran RadovanovicLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
NaMa FilmsRS
Sein+Hain Film
Verðlaun
🏆
Myndin var framlag Serbíu til Óskarsverðlaunanna í fyrra en hefur þess utan hlotið fjölmörg verðlaun á ýmsum kvikmyndahátíðum.










