Drone
2017
Choose Your Target Wisely
91 MÍNEnska
Drónaflugmaðurinn og fjölskyldumaðurinn Neil hefur allan sinn feril stjórnað stórhættulegum og leynilegum verkefnum erlendis, án þess að yfirgefa rólegan heimabæ sinn í Bandaríkjunum. Þegar pakistanskur athafnamaður birtist skyndilega á dyraþrepinu hjá honum í hefndarhug, þá þarf Neil að horfast í augu við afleiðingar gjörða sinna.