Blindrahundur
2017
(Seeing Eye Dog)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 9. nóvember 2017
65 MÍNÍslenska
Hlaut bæði áhorfendaverðlaun og dómnefndarverðlaun Skjaldborgar- Hátíðar íslenskra heimildamynd 2017.
Blindrahundur fjallar um ævi og störf myndlistarmannsins Birgis Andréssonar sem lést árið 2007 aðeins 53 að aldri. Með báða foreldra blinda ólst Birgir upp við afar sérstakar aðstæður, hann var þekktur fyrir litríkan persónuleika og var einn af fremstu mönnum sinnar kynslóðar á sviði íslenskrar samtímamyndlistar.