Náðu í appið
Volta

Volta (2017)

1 klst 45 mín2017

Bruno Volta sérhæfir sig í að greiða úr flóknum flækjum og lesa í fólk og nú reynir heldur betur á þessa sérstöku hæfileika hans.

Deila:
Volta - Stikla

Söguþráður

Bruno Volta sérhæfir sig í að greiða úr flóknum flækjum og lesa í fólk og nú reynir heldur betur á þessa sérstöku hæfileika hans. Þegar kærastan hans, hin kornunga Agnieszka, hittir aðra unga konu sem heitir Vicky í sérkennilegum aðstæðum sér Volta ómótstæðilegt tækifæri til þess að græða stóra fjármuni. Vicky hefur nefnilega fundið mjög sérstakan hlut sem falinn var inni í gömlum vegg. Volta tekur þá afdrifaríku ákvörðun, ásamt lífverði sínum Dycha, að gera allt sem í valdi hans stendur til þess að komast yfir dýrgripinn. Það er þó allt annað en auðvelt þar sem hin sakleysislega Vicky reynist vera verðugur andstæðingur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Juliusz Machulski
Juliusz MachulskiLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

TVNPL
CANAL+ PolskaPL
Lubelski Fundusz FilmowyPL
Studio Filmowe ZebraPL
DreamsoundPL