Náðu í appið
Öllum leyfð

Víti í Vestmannaeyjum 2018

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 23. mars 2018

Ekki er allt sem sýnist

95 MÍNÍslenska

Hinn tíu ára gamli Jón Jónsson keppir með liði sínu Fálkum á fótboltamóti í Vestmannaeyjum. Þar kynnist hann Ívari, jafnaldra sínum úr ÍBV sem þarf óvænt á hjálp að halda, og allt í einu eru átökin bundin við fleira en fótboltavöllinn.

Aðalleikarar

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM

Morgunblaðið - Stóru málin tækluð

Kvikmyndagagnrýnandi Morgunblaðsins gefur Víti í Vestmannaeyjum fjórar stjörnur af fimm mögulegum íblaðinu í dag og segir m.a. að krakkarnir í myndinni verði að tækla stór mál á borð við missi, þunglyndi og ofbeldi og læra að vinátta og samstaða eru mikilvægari en sigrar og markatölur.

www.mbl.is
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn