The Disaster Artist 2017

103 MÍNGamanmyndDramaSögulegÆviágrip

Svo vond að hún varð góð

The Disaster Artist
Frumsýnd:
29. desember 2017
Leikstjórn:
Leikarar:
Handrit:
Tungumál:
Enska
Verðlaun:
James Franco fékk Golden Globe sem besti leikari í söngleik- eða gamanmynd. Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir handritið.
DVD:
7. maí 2018
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er ljótt orðbragð

Kvikmyndin The Room sem Tommy Wiseau stóð að og lék aðalhlutverkið í árið 2003 varð fljótlega eftir frumsýningu fræg fyrir að vera svo slæm og illa leikin að hún fór allan hringinn og er nú af mörgum talin ein fyndnasta... Lesa meira

Kvikmyndin The Room sem Tommy Wiseau stóð að og lék aðalhlutverkið í árið 2003 varð fljótlega eftir frumsýningu fræg fyrir að vera svo slæm og illa leikin að hún fór allan hringinn og er nú af mörgum talin ein fyndnasta mynd allra tíma – þótt Tommy hefði síður en svo ætlað sér að gera gamanmynd. The Disaster Artist er um gerð þessarar myndar.... minna

Kostaði: $10.000.000
Tekjur: $29.820.616

LEIKSTJÓRN

LEIKARAR

Sjá fleiri sem leika í myndinni

HANDRIT

GAGNRÝNI

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


SVIPAÐAR MYNDIR

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn