Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er ljótt orðbragð

Battle of the Sexes 2017

Aðgengilegt á Íslandi

He made a bet. She made history.

121 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 84% Critics
Rotten tomatoes einkunn 71% Audience
The Movies database einkunn 73
/100
Battle of the Sexes hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga og var tilnefnd til tvennra Golden Globeverðlauna, þ.e. fyrir leik Emmu Stone og Steves Carell í aðalhlutverkum.

Þann 20. september 1973 mættust þau Bobby Riggs og Billie Jean King í tenniseinvígi í Texas eftir að Bobby hafði haldið því fram að engin kona gæti sigrað hann í tennis. Í þessari afar vel leiknu og skemmtilegu mynd er farið yfir aðdraganda þessa einvígis og að sjálfsögðu einvígið sjálft.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.01.2018

Sigurvegarar Golden Globe-hátíðarinnar

Golden Globes-verðlaunahátíðin fór fram í nótt á Beverly Hilton hótelinu í Los Angeles. Hátíðin er haldin árlega af Hollywood Foreign Press Association til að viðurkenna ágæti í kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerð. Spjallþáttastjórnandinn...

11.12.2017

Golden Globe tilnefningar kynntar

Tilnefningar til Golden Globe verðlaunannna voru tilkynntar í dag á blaðamannafundi í beinni útsendingu frá Los Angeles. Það voru leikararnir Alfre Woodard, Garrett Hedlund, Kristen Bell og Sharon Stone sem fengu þann heiður...

16.11.2016

Minecraft talar við Carell

Minecraft tölvuleikurinn nýtur mikilla vinsælda og Hollywood er löngu búið að átta sig á því, en nokkuð er síðan ákveðið var að gera kvikmynd byggða á tölvuleiknum. Framleiðsla myndarinnar hefur þó ekki gengið mj...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn