Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Nile Hilton Incident 2017

(Atvikið á Nile Hilton hótelinu)

Frumsýnd: 10. nóvember 2017

Allt er falt fyrir rétt verð

111 MÍNArabíska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 70
/100
Myndin var frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni 2017 þar sem hún vann World Cinema dómnefndarverðlaunin. Hlaut fimm verðlaun á sænsku Guldbagge-kvikmyndahátíðinni, þ.e. fyrir besta leik í aðalhlutverki karla, bestu búninga, sviðsmynd og hljóð, og sem be

Þegar kona að nafni Lalena er myrt á hótelherbergi í Kaíró er lögreglumaðurinn Noredin fenginn til að rannsaka málið. Hann finnur fljótlega vísbendingar sem tengja hina myrtu við þekktan fasteignasala en er þá fyrirskipað að hætta rannsókninni því lát Lalenu hefur verið úrskurðað sem sjálfsmorð. Myndin gerist í aðdraganda þess að Hosní Mubarak... Lesa meira

Þegar kona að nafni Lalena er myrt á hótelherbergi í Kaíró er lögreglumaðurinn Noredin fenginn til að rannsaka málið. Hann finnur fljótlega vísbendingar sem tengja hina myrtu við þekktan fasteignasala en er þá fyrirskipað að hætta rannsókninni því lát Lalenu hefur verið úrskurðað sem sjálfsmorð. Myndin gerist í aðdraganda þess að Hosní Mubarak og stjórn hans var felld í febrúar árið 2011, og lögreglumaðurinn Noredin er einn þeirra sem notið hafa góðs peningalega af gríðarlegri spillingu innan valdastofnana, en er nóg boðið þegar honum er sagt að hætta rannsókninni á morðinu. Þvert á þau fyrirmæli ákveður hann að rekja slóðina sem hann hefur fundið þótt honum megi vera ljóst að þar með er hann e.t.v. að undirrita sína eigin aftöku ... ... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn