Wild Mouse
Bönnuð innan 12 ára
GamanmyndRómantískDramaGlæpamynd

Wild Mouse 2017

(Wilde Maus)

Frumsýnd: 3. febrúar 2018

103 MÍN

Georg missir vinnuna sem tónlistargagnrýnandi á þekktu dagblaði í Vínarborg. Jóhanna eiginkona hans, sem er yngri, vill um sömu mundir eignast barn með honum og hann ákveður því að segja henni ekki frá atvinnumissinum. Í stað hittir hann gamlann félaga fyrir tilviljun og endar á því að gera upp gamlan rússibana í skemmtigarði.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn