Børning 2
2016
Hjá sumu verður ekki komist
98 MÍNNorska
Eftir að hafa setið í fangelsi fyrir glæfraakstur ákveður Roy að hafna þátttöku í ólöglegum kappakstri frá Björgvin til Múrmansk. Þegar hann fréttir að dóttir hans sé á meðal þátttakenda skiptir hann snarlega um skoðun. Í þetta sinni liggur kappakstursleiðin frá Björgvin á vesturströnd Noregs til Múrmansk í Rússlandi, í gegnum Svíþjóð og... Lesa meira
Eftir að hafa setið í fangelsi fyrir glæfraakstur ákveður Roy að hafna þátttöku í ólöglegum kappakstri frá Björgvin til Múrmansk. Þegar hann fréttir að dóttir hans sé á meðal þátttakenda skiptir hann snarlega um skoðun. Í þetta sinni liggur kappakstursleiðin frá Björgvin á vesturströnd Noregs til Múrmansk í Rússlandi, í gegnum Svíþjóð og Finnland, alls um 2.340 kílómetra leið. Um vetrarakstur er að ræða og því verða bæði bílar og ökumenn að vera betur útbúnir en áður, ekki bara til að eiga möguleika á sigri heldur einnig til að geta komist undan þeim ótal löggum sem sendar eru á vettvang til að stöðva þá ...... minna