Náðu í appið
Supervention 2

Supervention 2 (2016)

Supervention II

"Áhættan er þess virði"

1 klst 53 mín2016

Hér eru áhorfendur leiddir inn í veröld fólks sem hreint og beint lifir fyrir skíða- og snjóbrettaíþróttina.

Deila:
Supervention 2 - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Hér eru áhorfendur leiddir inn í veröld fólks sem hreint og beint lifir fyrir skíða- og snjóbrettaíþróttina. Við kynnumst bæði nýjum og gömlum hetjum í íþróttinni, fylgjumst með ungviðinu falla fyrir sportinu, skoðum hvað það er sem fær fólk til að fórna öllu til að komast upp í fjöllin ... og síðast en ekki síst sláumst við í för með þeim sem elska að taka áhættu í rosalegustu brekkum og hlíðum norskra fjalla. Allt er þetta kvikmyndað á þann hátt að áhorfendum finnist þeir raunverulega vera þátttakendur í spennunni og hraðanum sem fær adrenalínið til að flæða ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Even Sigstad
Even SigstadLeikstjórif. -0001
Jan Petter Aarskog
Jan Petter AarskogLeikstjórif. -0001
Filip Christensen
Filip ChristensenLeikstjórif. -0001
Lasse Nyhaugen
Lasse NyhaugenLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Field ProductionsNO