All Saints (2017)
"From a seed of faith grows hope"
Michael Spurlock er fyrrverandi viðskiptamaður sem ákveður að gerast forstöðumaður lítillar kirkju í Tennessee, en vegna þess hve fámennur söfnuðurinn er orðinn hefur verið ákveðið...
Öllum leyfðSöguþráður
Michael Spurlock er fyrrverandi viðskiptamaður sem ákveður að gerast forstöðumaður lítillar kirkju í Tennessee, en vegna þess hve fámennur söfnuðurinn er orðinn hefur verið ákveðið að loka henni og fjarlægja. Því vill Michael ekki una og er staðráðinn í að finna leið til að bjarga fjárhag kirkjunnar svo hún fái að standa óhögguð og sinna sínu hlutverki áfram. Þegar nokkrar flóttafjölskyldur frá Burma flytja í sveitina fær Michael þá hugmynd að ef hann gæti breytt landi kirkjunnar í ræktarland með aðstoð þeirra þá gæti kirkjan bjargast. En til að geta hrint hugmyndinni í framkvæmd þarf hann fyrst að fá fólkið til að samþykkja hana ..
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur















