Logan Lucky
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndDramaGlæpamynd

Logan Lucky 2017

Frumsýnd: 25. ágúst 2017

See How The Other Half Steals

7.0 112270 atkv.Rotten tomatoes einkunn 92% Critics 7/10
119 MÍN

Þegar Jimmy Logan er sagt upp vinnunni og fyrrverandi eiginkona hans ákveður að flytja með dóttur þeirra á fjarlægar slóðir sér Jimmy sæng sína útbreidda og leggur til við bróður sinn Clyde að þeir fremji bíræfið rán á milljónum dollara þrátt fyrir hina svokölluðu Logan-bölvun sem er sögð hvíla á þeim.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn