Náðu í appið
Bushwick

Bushwick (2017)

"Fight for your city, Block by Block."

1 klst 34 mín2017

Hér segir af hinni tuttugu ára gömlu Lucy og fyrrum hermanninum Stupe.

Rotten Tomatoes49%
Metacritic44
Deila:
Bushwick - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hér segir af hinni tuttugu ára gömlu Lucy og fyrrum hermanninum Stupe. Texas er að reyna að skilja sig frá Bandaríkjunum og New York borg er notuð í samningaviðræðunum. Lucy hittir Stupe eftir að hún kemur úr neðanjarðarlestinni og beint inn í hernaðaraðgerðir í Brooklyn. Saman þá ákveða þau að reyna að fara stórhættulega leið á milli fimm húsaraða í Bushwick til að komast heim þar sem amma Lucy bíður.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Garth Pillsbury
Garth PillsburyLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Harrison Page
Harrison PageLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Nick Damici
Nick DamiciHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

XYZ FilmsUS
Bullet PicturesUS
Mensch Productions
Ralfish FilmsGB
RLJ Entertainment