American Valhalla (2017)
"You risk nothing, you gain nothing."
Hér er á ferðinni samvinnuverkefni tónlistarmannanna Josh Homme (Queens of the Stone Age) og Iggy Pop.
Deila:
Söguþráður
Hér er á ferðinni samvinnuverkefni tónlistarmannanna Josh Homme (Queens of the Stone Age) og Iggy Pop. Í myndinni fylgjumst við með upptökum síðustu plötu Iggy Pop, Post Pop Depression í eyðimörkinni í Kaliforníu og hljómsveit sem samanstendur af Dean Fertita (Queens of the Stone Age), Matt Helders (Artic Monkeys), Iggy Pop og Joshua Homme sem og tónleikaferðalagi þeirra sem endar í Royal Albert Hall í London.









