The Grant Green Story
TónlistarmyndHeimildarmyndSöguleg

The Grant Green Story 2017

Frumsýnd: 15. júní 2017

Myndin fjallar um jazz gítarleikarann Grant Green sem er best þekktur fyrir störf sín fyrir Blue Note Records, fyrsta óháða jazz plötufyrirtæki Bandaríkjanna. Tónlist Green hefur sömpluð af listamönnum á borð við Kendrick Lamar, A Tribe Called Quest, Nellee Hooper, Björk og fleirum. Grant Green lést aðeins 43 ára gamall árið 1979.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn