Náðu í appið
Turbo Kid

Turbo Kid 2015

Aðgengilegt á Íslandi

The apocalypse has left the future in a permanent nuclear winter. The year is 1997.

93 MÍN
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 60
/100
Turbo Kid hefur hlotið fjölda verðlauna á hinum ýmsu kvikmyndahátíðum þar sem fantasíur og hrollvekjur eru í hávegum hafðar og var t.d. valin besta myndin á Fantasíuhátíðinni í Andorra, Fancinehátíðinni á Spáni, Fantasia-hátíðinni í Kanada, Fantaspoa-hátí

Myndin gerist árið 1997, eftir að alheimsfaraldur hefur lagt Jörðina í eyði. The Kid er ungur skransafnari sem er með ástríðu fyrir teiknimyndasögum. Hann þarf að horfast í augu við hættur og sýna djörfung, og breytast í uppáhalds ofurhetjuna sína, þegar hann hittir dularfulla stúlku að nafni Apple. Zeus, hinn sjálfskipaði og illskeytti leiðtogi, gerir... Lesa meira

Myndin gerist árið 1997, eftir að alheimsfaraldur hefur lagt Jörðina í eyði. The Kid er ungur skransafnari sem er með ástríðu fyrir teiknimyndasögum. Hann þarf að horfast í augu við hættur og sýna djörfung, og breytast í uppáhalds ofurhetjuna sína, þegar hann hittir dularfulla stúlku að nafni Apple. Zeus, hinn sjálfskipaði og illskeytti leiðtogi, gerir þeim lífið leitt, og með lítið annað í farteskinu en trú á sjálfan sig og gamaldags vopn, heldur The Kid af stað í tilraun til að kveða hin illu öfl í kútinn, og bjarga draumastúlkunni.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn