Náðu í appið
Kill'em All

Kill'em All (2017)

"When you don't know who to trust..."

1 klst 36 mín2017

Hér leikur Van Damme mann að nafni Philip sem hefur einsett sér að þurrka út heilt mafíugengi, að mafíuforingjanum meðtöldum, í hefndarskyni fyrir dauða föður síns.

Deila:
Kill'em All - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hér leikur Van Damme mann að nafni Philip sem hefur einsett sér að þurrka út heilt mafíugengi, að mafíuforingjanum meðtöldum, í hefndarskyni fyrir dauða föður síns. Til að byrja með virðist atlaga hans runnin út í sandinn þegar hann særist alvarlega, en Philip er ekki mættur á svæðið til að gefast upp!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Peter Malota
Peter MalotaLeikstjórif. -0001
Jesse Cilio
Jesse CilioHandritshöfundurf. -0001
Kris Lord
Kris LordHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

March On ProductionsUS
Arramis Films
ITN Films
Kill 'Em All Productions