Stóri dagurinn 2017

(Jour J)

94 MÍNGamanmynd

Á milli tveggja elda

Stóri dagurinn
Frumsýnd:
16. ágúst 2017
Leikstjórn:
Leikarar:
Handrit:
Tungumál:
Franska
DVD:
28. september 2017
Öllum leyfð

Þau Mathias og Alexia hafa verið par í talsverðan tíma þegar Mathias álpast út í framhjáhald með konu að nafni Juliette. Þegar Alexia finnur nafnspjald hennar í vasa Mathiasar misskilur hún það sem bónorð því á... Lesa meira

Þau Mathias og Alexia hafa verið par í talsverðan tíma þegar Mathias álpast út í framhjáhald með konu að nafni Juliette. Þegar Alexia finnur nafnspjald hennar í vasa Mathiasar misskilur hún það sem bónorð því á því stendur að Juliette starfi við að skipuleggja brúðkaup ... og segir auðvitað „já“. Mathias vill ekki segja Alexiu sannleikann, og þar með koma í veg fyrir að málin fari úr böndunum, því þá mun auðvitað komast upp um framhjáhaldið. Því fer sem fer að þegar Alexia segir öllum frá bónorðinu og væntanlegu brúðkaupi þá pikkfestist Mathias í lygavef sem vonlaust er fyrir hann að leysa sig úr nema með slæmum afleiðingum. Og hvað gera bændur þá?... minna

LEIKSTJÓRN

LEIKARAR

Sjá fleiri sem leika í myndinni

HANDRIT

GAGNRÝNI

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


SVIPAÐAR MYNDIR

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn