Náðu í appið
It Comes at Night
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

It Comes at Night 2017

Aðgengilegt á Íslandi

Óvinurinn er í andrúmsloftinu

97 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 87% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 78
/100

It Comes at Night gerist í ónefndri framtíð þegar dularfull veiki hefur lagt þorra fólks af velli og enginn er eftir sem getur fundið lækningu við henni. Djúpt inni í skógi nokkrum hafa hjónin Paul og Sarah komið sér fyrir ásamt syni sínum Travis til að forðast veikina sem eirir engum sem hefur á annað borð sýkst af henni. Þar sem engin lækning er til og... Lesa meira

It Comes at Night gerist í ónefndri framtíð þegar dularfull veiki hefur lagt þorra fólks af velli og enginn er eftir sem getur fundið lækningu við henni. Djúpt inni í skógi nokkrum hafa hjónin Paul og Sarah komið sér fyrir ásamt syni sínum Travis til að forðast veikina sem eirir engum sem hefur á annað borð sýkst af henni. Þar sem engin lækning er til og verður ekki fundin úr þessu er eina leiðin til að forðast dauðann að veikjast ekki. Kvöld eitt brýst maður einn, Will, inn í hús þeirra í leit að vistum fyrir sig og sína fjölskyldu enda heldur hann að það sé mannlaust. Um leið setur hann af stað alveg skelfilega atburðarás ...... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn