Partisan (2015)
"A World within will not sustain the will to freedom."
Alexander hefur verið alinn upp í afviknu og einangruðu samfélagi.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Alexander hefur verið alinn upp í afviknu og einangruðu samfélagi. Hann er ekki tilbúinn að gera í einu og öllu það sem krafist er af honum, og það fellur ekki vel í kramið hjá leiðtoga söfnuðarins, hinum heillandi og stjórnsama Gregori.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ariel KleimanLeikstjóri

Sarah CynglerHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Carver FilmsAU
Warp FilmsAU

Animal KingdomUS
Verðlaun
🏆
Partisan hlaut fyrstu verðlaun á Sundance-hátíðinni fyrir kvikmyndatökuna og var Ariel Kleinman tilnefndur til dómnefndarverðlaunanna fyrir leikstjórnina.











