Náðu í appið
Riding the Rails

Riding the Rails (1997)

1 klst 12 mín1997

Myndin fjallar um ætlaða rómantík þjóðvegalífsins varnaðar-arfleifð kreppunnar miklu.

Rotten Tomatoes100%
Deila:

Söguþráður

Myndin fjallar um ætlaða rómantík þjóðvegalífsins varnaðar-arfleifð kreppunnar miklu. Kreppan ýtti um fjórum milljónum Bandaríkjamanna á flæking í leit að lífsviðurværi. 250 þúsund af þessum fjölda voru börn. Kvikmyndagerðarmennirnir fjalla um reynslu og sárar endurminningar aðila sem enn eru á lífi. Neydd til að ferðast eingöngu vegna peningaleysis, fremur en vegna ævintýraþrár, hrekja viðmælendur myndarinnar allar mýtur um rómantík og frjálsræði sem fólst í lífi flækingsins. Í myndinni er komið inn á leyndarmál flækinganna og hvernig þau lifðu af, og fjallað um eymd, einmanaleika, fangelsun, dauða og eignauupptöku. Sextíu árum síðar, þá fara kvikmyndagerðarmennirnir með viðmælendurnar aftur að járnbrautarteinunum, þar sem minningarnar vakna upp á ný.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Lexy Lovell
Lexy LovellLeikstjóri
Michael Uys
Michael UysLeikstjóri