Náðu í appið

Spólað yfir hafið 2017

(From Top to Bottoms)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 20. apríl 2017

Þetta er bara djöfullinn sem við drögum

91 MÍNÍslenska
Tilnefnd sem ein af bestu myndunum á London Motor Film Festival.

Í þessari mynd fylgjumst við með 15 bílstjórum ásamt fylgdarliði. Hóp sem samanstendur af fjölskyldumeðlimum og dyggum hópi aðstoðarmanna, sem virðast nærast á smurningu og eldsneyti. Við fylgjumst með þessum “sendiherrum” torfærunnar, sem samanstendur af okkar bestu ökumönnum. Þar á meðal goðsögninni sjálfri, Árna Kópssyni á Heimasætunni!

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.09.2017

Bó og Jólasveinar 1 og 8 á leiðinni frá Republik

Á síðasta ári fór framleiðslufyrirtækið Republik af stað með dagskrárdeild innan fyrirtækisins. Mörg verkefni hafa nú þegar litið dagsins ljós og fleiri eru í vinnslu um þessar mundir, að því er fram kemur í...

24.04.2017

Stubburinn vinsælastur

Það er enginn annar en Stubbur stjóri sem slær ofur-bílahasarnum Fast and Furious 8 við í miðasölunni hér á Íslandi nú um helgina, en myndin, sem er ný á lista,  situr nú í fyrsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans og...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn