A Ghost Story (2017)
"It's all about time."
Líf ungra hjóna sem komið hafa sér upp heimili í Dallas breytist að eilífu þegar eiginmaðurinn deyr í bílslysi.
Bönnuð innan 12 ára
HræðslaSöguþráður
Líf ungra hjóna sem komið hafa sér upp heimili í Dallas breytist að eilífu þegar eiginmaðurinn deyr í bílslysi. En þar með er saga hans rétt að byrja. Eiginmaðurinn fær tækifæri til að stíga inn í „ljósið“ eftir dauða sinn en hafnar því og gerist í staðinn draugur í húsinu sem hann bjó í þegar hann lést. Þar fylgist hann með ekkju sinni glíma við sorgina og söknuðinn og hvernig hún smám saman nær áttum á ný. En hvað svo?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Verðlaun
Myndin hefur einnig hlotið fjölmörg verðlaun á kvikmyndahátíðum beggja vegna Atlantshafsins og samtök gagnrýnenda í Bandaríkjunum útnefndu hana eina af tíu bestu óháðu myndum ársins 2017























