Náðu í appið
Eve's Bayou

Eve's Bayou (1997)

"The secrets that hold us together can also tear us apart."

1 klst 49 mín1997

Myndin gerist árið 1962 í Louisiana.Höfuð Batiste fjölskyldunnar er hinn heillandi læknir Louis.

Rotten Tomatoes83%
Metacritic78
Deila:
Eve's Bayou - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin gerist árið 1962 í Louisiana.Höfuð Batiste fjölskyldunnar er hinn heillandi læknir Louis. Þó hann sé giftur hinni fögru Roz, þá er hann veikur fyrir aðlaðandi kvenkyns sjúklingum sínum. Nótt eina á Louis leynilegan ástarfund með hinni giftu og kynþokkafullu Metty Mereaux,en veit ekki að yngsta dóttir hans Eve verður vitni að fundinum, fyrir slysni. Eve á erfitt með að gleyma atvikinu, og segir eldri systur sinni Cisely frá. Nú rekur hver lygin aðra ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Trimark PicturesUS
Addis-Wechsler ProductionsUS
ChubbCo Film