Eve's Bayou
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
Drama

Eve's Bayou 1997

The secrets that hold us together can also tear us apart.

7.3 7,735 atkv.Rotten tomatoes einkunn 81% Critics 6/10
109 MÍN

Myndin gerist árið 1962 í Louisiana.Höfuð Batiste fjölskyldunnar er hinn heillandi læknir Louis. Þó hann sé giftur hinni fögru Roz, þá er hann veikur fyrir aðlaðandi kvenkyns sjúklingum sínum. Nótt eina á Louis leynilegan ástarfund með hinni giftu og kynþokkafullu Metty Mereaux,en veit ekki að yngsta dóttir hans Eve verður vitni að fundinum, fyrir slysni.... Lesa meira

Myndin gerist árið 1962 í Louisiana.Höfuð Batiste fjölskyldunnar er hinn heillandi læknir Louis. Þó hann sé giftur hinni fögru Roz, þá er hann veikur fyrir aðlaðandi kvenkyns sjúklingum sínum. Nótt eina á Louis leynilegan ástarfund með hinni giftu og kynþokkafullu Metty Mereaux,en veit ekki að yngsta dóttir hans Eve verður vitni að fundinum, fyrir slysni. Eve á erfitt með að gleyma atvikinu, og segir eldri systur sinni Cisely frá. Nú rekur hver lygin aðra ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn