Barn Greppiklóar
2011
(The Gruffalo´s Child; The Gruffalo's Child)
Ekkert barn á erindi á eigin vegum út í skóg
27 MÍNEnska
68% Audience Hér segir frá því þegar barn Greppiklóar ákveður að láta
allar viðvaranir sér sem vind um eyru þjóta og halda aleitt út í dimman
skóginn í leit að músinni vondu. Á leiðinni lendir barnið í
hinum ýmsu ævintýrum, hittir dýr sem það hefur aldrei séð
áður og kemst m.a. í bráða lífshættu þegar það fer út á ísilagt vatn ...