Náðu í appið

Chronic 2015

Fannst ekki á veitum á Íslandi
93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 76% Critics
The Movies database einkunn 69
/100

David er hjúkrunarfræðingur sem vinnur með dauðvona sjúklingum. Hann gefur sig allan í starfið, en utan vinnunnar er hann ekki eins pottþéttur, og er þunglyndur og óöruggur, og þarfnast sjúklingana jafn mikið og þeir þarfnast hans. Hann hefur lengi burðast með sekt og eftirsjá, og þarf nú að horfast í augu við fortíðina til að finna lausn sinna mála.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

13.03.2023

Þetta eru sigurvegararnir á Óskarnum 2023

Óskarsverðlaunahátíðin fóru fram í nótt (á íslenskum tíma) í 95. sinn, í Dolby Theatre í Los Angeles í Bandaríkjunum og eru sigurvegarar kvöldsins í brennidepli víða.  Kryddblöndumyndin Everything Everywhere All At Onc...

28.07.2022

Ofurvinir og engir kjölturakkar

Nýjasta ofurhetjumynd Dwayne Johnson, sem er nota bene ekki Black Adam ( kemur í haust ), heldur DC League of Super Pets, þar sem The Rock talar fyrir ofurhundinn Krypto, besta vin Súperman hefur verið að fá fína dóma erl...

03.01.2021

25 vinsælustu myndirnar á Netflix árið 2020

Af þeim kvikmyndum sem eru í boði eyddu not­endur Net­flix mestum tíma í jólamyndir, stjörnufans, hasar og umdeilda afar greddumynd á nýliðnu ári. Streymisrisinn upp­lýsti not­endur sína á dögunum um 25 mest streymdu kvikmyndatitla 2020. Kemur það sjálfsagt fáum á óvart...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn