Mother (2016)
Ema, Mama
"How does no one know nothin' in this podunk town?"
Móðir er kolsvört kómedía og sakamálamynd sem gerist í smábæ í Eistlandi.
Deila:
Söguþráður
Móðir er kolsvört kómedía og sakamálamynd sem gerist í smábæ í Eistlandi. Elsa er móðir kennarans Lauri, en núna þarf hún að annast um hann upp á nýtt þar sem hann liggur meðvitundarlaus eftir dularfulla skotárás. Það er sífelldur gestagangur, en vinir Lauri, nemendur, kærasta, yfirmaður og fleiri koma í heimsókn og segja hinum meðvitundarlausa kennara allt um líf sitt og sorgir. Hægt og rólega fer svo bakgrunnur skotárásarinnar að skýrast í gegnum vitnisburði gestanna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Kadri KõusaarLeikstjóri

Geoff OutlawHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

MeteoriitEE









