Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Ordinary World 2016

(Geezer)

Er líf eftir rokkið?

86 MÍNEnska

Við kynnumst hér tónlistarmanninum Perry Miller sem þrátt fyrir að eiga góða konu og tvö dásamleg börn hugsar oft með söknuði um hvernig líf hans hefði þróast ef hann hefði haldið áfram í rokkinu í stað þess að festa ráð sitt. Á fertugasta afmælisdegi sínum verður hann síðan fyrir miklum vonbrigðum þegar eiginkonan gleymir því að hann eigi... Lesa meira

Við kynnumst hér tónlistarmanninum Perry Miller sem þrátt fyrir að eiga góða konu og tvö dásamleg börn hugsar oft með söknuði um hvernig líf hans hefði þróast ef hann hefði haldið áfram í rokkinu í stað þess að festa ráð sitt. Á fertugasta afmælisdegi sínum verður hann síðan fyrir miklum vonbrigðum þegar eiginkonan gleymir því að hann eigi afmæli. Svo fer að til að lyfta sér upp afræður hann að kalla saman félaga sína úr The Skunks og fá úr því skorið í eitt skipti fyrir öll hvort endurkoma á sviðið sé málið ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn