Eloise
2017
Þegar martröðin verður að veruleika
89 MÍNEnska
Þegar faðir Jacobs Martin deyr þarf Jacob að útvega dánarvottorð móður
sinnar til að geta fengið arfinn greiddan. En það er hægara sagt en gert.
Hann ákveður að brjótast inn á geðveikraspítalann sem
móðir hans dvaldi á til að hafa uppi á dánarvottorði hennar eftir að forráðamenn
spítalans neita að afhenda honum það. Það innbrot á ekki eftir... Lesa meira
Þegar faðir Jacobs Martin deyr þarf Jacob að útvega dánarvottorð móður
sinnar til að geta fengið arfinn greiddan. En það er hægara sagt en gert.
Hann ákveður að brjótast inn á geðveikraspítalann sem
móðir hans dvaldi á til að hafa uppi á dánarvottorði hennar eftir að forráðamenn
spítalans neita að afhenda honum það. Það innbrot á ekki eftir að fara vel ...... minna