Náðu í appið
28 Hotel Rooms

28 Hotel Rooms (2012)

"Er ástin bara aukaatriði?"

1 klst 22 mín2012

Myndin fjallar um nokkur ár í lífi tveggja einstaklinga, ungs manns og ungrar konu, sem eiga skyndikynni í hótelherbergi.

Rotten Tomatoes47%
Metacritic50
Deila:
28 Hotel Rooms - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefni

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Myndin fjallar um nokkur ár í lífi tveggja einstaklinga, ungs manns og ungrar konu, sem eiga skyndikynni í hótelherbergi. Þó að þau fari hvort sína leið, þá hittast þau næstu árin í nýju og nýju hóteli, um öll Bandaríkin, þegar þau eru í viðskiptaferðum. Þau eru bæði í samböndum, en leita til hvors annars eftir rómantískri spennu. En munu þau komast að því með tímanum að þau séu í raun sköpuð fyrir hvort annað?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Matt Ross
Matt RossLeikstjóri

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

OscilloscopeUS
Mott Street Pictures
Sundial PicturesUS
Silverwood FilmsUS