Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er ljótt orðbragð

Certain Women 2016

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 10. mars 2017

107 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 92% Critics
Rotten tomatoes einkunn 51% Audience
The Movies database einkunn 82
/100
Valin besta kvikmyndin í keppnisflokki á Kvikmyndahátíðinni í London (London Film Festival) 2016.

Áhorfendum er hér boðið að kynnast fjórum konum og glímu þeirra við ólíkar aðstæður sínar. Þetta eru lögfræðingurinn Laura sem er kölluð út þegar einn af skjólstæðingum hennar fremur alvarlegan glæp, bóndakonan Gina sem stendur andspænis mikilvægri viðskiptaákvörðun sem um leið snertir hennar persónulega líf verulega og lögfræðineminn Elizabeth... Lesa meira

Áhorfendum er hér boðið að kynnast fjórum konum og glímu þeirra við ólíkar aðstæður sínar. Þetta eru lögfræðingurinn Laura sem er kölluð út þegar einn af skjólstæðingum hennar fremur alvarlegan glæp, bóndakonan Gina sem stendur andspænis mikilvægri viðskiptaákvörðun sem um leið snertir hennar persónulega líf verulega og lögfræðineminn Elizabeth sem tekið hefur að sér kennslu heima hjá sér og lendir í óvæntu sambandi við einn af nemendunum, hina feimnu og einmana Jamie sem Lily Gladstone leikur. Hvað myndir þú gera í sporum þessara kvenna?... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn