Náðu í appið
K3

K3 (2015)

"Alltaf saman – að eilífu"

1 klst 35 mín2015

Fjallhressir teiknimyndaþættir um poppsöngkonurnar Kötu, Kylie og Kim sem í tónleikaferðum sínum um heiminn lenda í ótrúlegustu ævintýrum.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Fjallhressir teiknimyndaþættir um poppsöngkonurnar Kötu, Kylie og Kim sem í tónleikaferðum sínum um heiminn lenda í ótrúlegustu ævintýrum. Krökkum á öllum aldri er hér boðið með í tónleikaferð um víða veröld með þeim Kötu, Kylie og Kim sem saman nefna sig K3. Þær eru æskuvinkonur sem fyrir utan sönginn og að koma fram á tónleikum slá aldrei hendinni á móti öðrum ævintýrunum sem þeim býðst að taka þátt í á ferðum sínum, hvort sem þau snúast um að góma fingralanga, berjast við skrímsli eða hjálpa þeim sem minna mega sín ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Trabelsi ProductionsIL
Alma Films
The Factory