Náðu í appið

Fangaverðir 2017

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 21. janúar 2017

67 MÍNÍslenska

Vinnuaðstæður fangavarða eru mjög sérstakar; þeir vinna á landamærum hins frjálsa samfélags og þess afmarkaða rýmis sem fangelsið er, sem er lokað eftir ákveðnum reglum. Verkið fjallar um sýn fangavarðanna á starf sitt, daglega reynslu þeirra innan fangelsisins og hugrenningar um það viðmót sem þeim mætir utan fangelsis. Svið Hegningarhússins við... Lesa meira

Vinnuaðstæður fangavarða eru mjög sérstakar; þeir vinna á landamærum hins frjálsa samfélags og þess afmarkaða rýmis sem fangelsið er, sem er lokað eftir ákveðnum reglum. Verkið fjallar um sýn fangavarðanna á starf sitt, daglega reynslu þeirra innan fangelsisins og hugrenningar um það viðmót sem þeim mætir utan fangelsis. Svið Hegningarhússins við Skólavörðustíg er hlaðið áhrifamiklum örlögum sem lita orð og athafnir verksins. Fangaverðirnir bregða sér í hlutverk leikara og leikararnir klæða sig hlutverkum fangavarða.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.01.2017

Nýtt í bíó - Fangaverðir

Ný íslensk kvikmynd, Fangaverðir, eftir Ólaf Svein Gíslason myndlistarmann, var frumsýnd nú um helgina í Bíó Paradís. Myndin hefur nú þegar hlotið góða dóma, en gagnrýnandi Morgunblaðsins, Brynja Hjálmsdóttir, ga...

17.11.2012

Kósýkvöld í kvöld?

Stóru íslensku sjónvarpsstöðvarnar þrjár bjóða upp á fínt úrval af bíómyndum í kvöld, laugardagskvöldið 17. nóvember 2013. Allir sem ákveða á annað borð að taka því rólega heima í kvöld, ættu að geta f...

13.07.2010

Tilraunin fer beint á DVD

Það er greinilega ekki nóg að myndir skarti Óskarsverðlaunanleikurum til að þær rati í bíó. Þær fara margar bara beinustu leið á DVD ef menn telja að þær plummi sig ekki á hvíta tjaldinu. Þannig mun einmitt fara ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn