Náðu í appið
Air Bud 3: World Pup
Öllum leyfð

Air Bud 3: World Pup 2000

Aðgengilegt á Íslandi
83 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 51% Critics
The Movies database einkunn 5
/10

Josh og besti vinur hans, Tom Stewart, eru nýkomnir með fast sæti í fótboltaliðinu í skólanum, þegar þjálfarinn tilkynnir þeim að liðið verði blandað strákum og stúlkum. Josh kynnist Emma, sætri stelpu sem er nýflutt frá Englandi. Hún er ekki bara með honum í liðinu heldur á hún Golden Retriever hundinn Molly. Molly eignast fljótlega hvolpa með körfu-... Lesa meira

Josh og besti vinur hans, Tom Stewart, eru nýkomnir með fast sæti í fótboltaliðinu í skólanum, þegar þjálfarinn tilkynnir þeim að liðið verði blandað strákum og stúlkum. Josh kynnist Emma, sætri stelpu sem er nýflutt frá Englandi. Hún er ekki bara með honum í liðinu heldur á hún Golden Retriever hundinn Molly. Molly eignast fljótlega hvolpa með körfu- og ruðningshundi Josh, Buddy. Fljótlega koma ómældir fótboltahæfileikar Buddy einnig í ljós, og hann leiðir lið Josh til meistaratitils. En þegar sex nýfæddum hvolpum Buddy er stolið, er úr vöndu að ráða. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn