Náðu í appið
Tout en haut du monde
Öllum leyfðÍ myndinni er ljótt orðbragð

Tout en haut du monde 2015

(Hæst á heimi)

Frumsýnd: 26. janúar 2018

81 MÍNFranska
Vann áhorfendaverðlaunin á Annecy International Animated Film Festival

Ung rússnesk aðalskona í St. Pétursborg árið 1882, Sasha, hefur alltaf verið heilluð af ævintýralegu lífi afa síns. Sá er þekktur landkönnuður, sem hannaði stórkostlegt skip til norðurslóðasiglinga, en hann er ekki enn kominn heim úr síðustu ferð sinni á Norður-pólinn. Til að bjarga heiðri fjölskyldunnar þá strýkur Sasha að heiman. Hún stefnir... Lesa meira

Ung rússnesk aðalskona í St. Pétursborg árið 1882, Sasha, hefur alltaf verið heilluð af ævintýralegu lífi afa síns. Sá er þekktur landkönnuður, sem hannaði stórkostlegt skip til norðurslóðasiglinga, en hann er ekki enn kominn heim úr síðustu ferð sinni á Norður-pólinn. Til að bjarga heiðri fjölskyldunnar þá strýkur Sasha að heiman. Hún stefnir að í átt að Norður-pólnum, og fylgir slóð afa síns í von um að finna hið fræga skip hans.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn