Tout en haut du monde (2015)
Hæst á heimi
Ung rússnesk aðalskona í St.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Ung rússnesk aðalskona í St. Pétursborg árið 1882, Sasha, hefur alltaf verið heilluð af ævintýralegu lífi afa síns. Sá er þekktur landkönnuður, sem hannaði stórkostlegt skip til norðurslóðasiglinga, en hann er ekki enn kominn heim úr síðustu ferð sinni á Norður-pólinn. Til að bjarga heiðri fjölskyldunnar þá strýkur Sasha að heiman. Hún stefnir að í átt að Norður-pólnum, og fylgir slóð afa síns í von um að finna hið fræga skip hans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Maybe MoviesFR

2 MinutesFR
Noerlum StudiosDK

France 3 CinémaFR

Sacrebleu ProductionsFR
Verðlaun
🏆
Vann áhorfendaverðlaunin á Annecy International Animated Film Festival













