The Resurrection of Gavin Stone (2017)
Fyrrum barnastjarna sem má muna sinn fífil fegurri, neyðist til að sinna samfélagsþjónustu í kirkjunni.
Deila:
Söguþráður
Fyrrum barnastjarna sem má muna sinn fífil fegurri, neyðist til að sinna samfélagsþjónustu í kirkjunni. Hann þykist vera kristinn til að fá hlutverk Jesú Krists í hinu árlega jólaleikriti, og kemst að því að mikilvægasta hlutverk lífs hans er alls ekki í Hollywood.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Walden MediaUS
Power in Faith
Vertical Church Films

WWE StudiosUS

BH TiltUS


















