Náðu í appið
I Am Not Your Negro
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

I Am Not Your Negro 2016

Aðgengilegt á Íslandi

In Remember This House Raoul Peck envisions the book James Baldwin never finished -a radical narration about race in America, through the lives and assassinations of three of his friends: Martin Luther King Jr., Medgar Evers and Malcolm X. using only the writer's original words.

95 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 98% Critics
The Movies database einkunn 8
/10
Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta heimildarmynd.

Þegar rithöfundurinn James Baldwin lést lét hann eftir sig ókláraða bók þar sem hann spann saman réttindabaráttu svartra og morðin á þeim Martin Luther King Jr., Malcolm X og Medgar Evers. Þessi mynd er byggð á henni. I Am Not Your Negro þykir snilldarverk en í henni er lesið upp úr ólokinni bók James Baldwin og er sagan síðan myndskreytt af Raoul Peck með... Lesa meira

Þegar rithöfundurinn James Baldwin lést lét hann eftir sig ókláraða bók þar sem hann spann saman réttindabaráttu svartra og morðin á þeim Martin Luther King Jr., Malcolm X og Medgar Evers. Þessi mynd er byggð á henni. I Am Not Your Negro þykir snilldarverk en í henni er lesið upp úr ólokinni bók James Baldwin og er sagan síðan myndskreytt af Raoul Peck með áhrifaríkum ljósmyndum úr sögunni og myndskeiðum. Einnig er hér að finna viðtöl við James sem varpa skýru ljósi á hver hann var og fyrir hvað hann stóð, en James var á sínum tíma áberandi í öllum sjónvarpsumræðum um réttindabaráttu svartra.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn