Arkitektinn Henry Herschel verður fyrir gríðarlegu áfalli þegar eiginkona
hans, Penny, lætur lífið í bílslysi. Eftir að hafa púslað sér saman á ný ákveður
hann að leggja allt sitt í að verða við síðustu ósk Pennyar ... að aðstoða
heimilislausa stúlku við að byggja sér fleka til að sigla á yfir Atlantshafið.