Mexican Gangster
2014
(El Más Buscado)
Bankaránin voru bara aukastarf
101 MÍNSpænska
83% Critics Hlaut átta tilnefningar til mexíkósku kvikmyndaverðlaunanna 2016.
Sönn saga Alfredos Ríos Galeana, þekktasta og afkastamesta bankaræningja í sögu Mexíkó, sem flúði þrisvar úr fangelsi og gerðist trúarleiðtogi. Nafn Alfredos Ríos Galeana er ekki mjög þekkt utan Mexíkó en í Los Angeles þekktu margir söngvarann og leiðtoga babtista, Arturo Montoya, sem árið 2005 var skyndilega handtekinn eftir að í ljós kom að hann og... Lesa meira
Sönn saga Alfredos Ríos Galeana, þekktasta og afkastamesta bankaræningja í sögu Mexíkó, sem flúði þrisvar úr fangelsi og gerðist trúarleiðtogi. Nafn Alfredos Ríos Galeana er ekki mjög þekkt utan Mexíkó en í Los Angeles þekktu margir söngvarann og leiðtoga babtista, Arturo Montoya, sem árið 2005 var skyndilega handtekinn eftir að í ljós kom að hann og Alfredo Ríos, sem hafði horfið sporlaust eftir síðasta flótta sinn úr fangelsi árið 1986, var einn og sami maðurinn. Hér er saga Alfredos/ Arturos sögð, en hún er vægast sagt ótrúlegri en nokkur skáldskapur.... minna