Náðu í appið
11 Minutes
Bönnuð innan 16 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

11 Minutes 2015

(11 minut)

Lífið er bara mínútuspursmál

81 MÍNPólska
Rotten tomatoes einkunn 74% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 51
/100
11 Minutes hefur hlotið margvísleg verðlaun, bæði í heimalandinu og á erlendum hátíðum og var tilnefnd til Gullna ljónsins á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum.

Afbrýðisamur eiginmaður, kynþokkafull eiginkona hans sem er leikkona, slepjulegur Hollywood leikstjóri, kærulaus eiturlyfjasendill, áttavilt ung kona, pylsusali sem er fyrrum tugthúslimur, nemandi í vanda sem á dularfullri vegferð, gluggaþvottamaður í óleyfi, eldri teiknari, bráðaliðar og hópur af svöngum nunnum. Líf þessa fólks tengist allt. Þau búa á... Lesa meira

Afbrýðisamur eiginmaður, kynþokkafull eiginkona hans sem er leikkona, slepjulegur Hollywood leikstjóri, kærulaus eiturlyfjasendill, áttavilt ung kona, pylsusali sem er fyrrum tugthúslimur, nemandi í vanda sem á dularfullri vegferð, gluggaþvottamaður í óleyfi, eldri teiknari, bráðaliðar og hópur af svöngum nunnum. Líf þessa fólks tengist allt. Þau búa á óvissutímum þar sem allt getur gerst hvenær sem er. Einungis 11 mínútur geta breytt örlögunum.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn