Náðu í appið
A Christmas Tail

A Christmas Tail (2014)

"Stundum er endirinn í rauninni upphafið"

1 klst 27 mín2014

A Christmas Tail er rómantísk jóla- og fjölskyldumynd um einstæðu móðurina Maggie sem ákveður að gefa syni sínum hund í jólagjöf, en hundinn finnur hún...

Deila:
A Christmas Tail - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

A Christmas Tail er rómantísk jóla- og fjölskyldumynd um einstæðu móðurina Maggie sem ákveður að gefa syni sínum hund í jólagjöf, en hundinn finnur hún í athvarfi fyrir heimilislaus dýr. Bæði hún og sonurinn mynda fljótlega sterkt samband við hundinn sem er mikill ljúflingur og því bregður þeim í brún þegar maður að nafni Jack birtist dag einn hjá þeim og kveðst vera réttmætur eigandi hans. En það reynist bara vera upphafið að atburðarásinni, ekki endirinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Elias Underhill
Elias UnderhillLeikstjórif. -0001
Noelle Roso
Noelle RosoHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!