A Christmas Tail
2014
Stundum er endirinn í rauninni upphafið
87 MÍNEnska
5% Critics
6
/10 A Christmas Tail er rómantísk jóla- og fjölskyldumynd
um einstæðu móðurina Maggie
sem ákveður að gefa syni sínum hund í jólagjöf,
en hundinn finnur hún í athvarfi fyrir
heimilislaus dýr. Bæði hún og sonurinn
mynda fljótlega sterkt samband við hundinn
sem er mikill ljúflingur og því bregður þeim í
brún þegar maður að nafni Jack birtist dag
einn hjá... Lesa meira
A Christmas Tail er rómantísk jóla- og fjölskyldumynd
um einstæðu móðurina Maggie
sem ákveður að gefa syni sínum hund í jólagjöf,
en hundinn finnur hún í athvarfi fyrir
heimilislaus dýr. Bæði hún og sonurinn
mynda fljótlega sterkt samband við hundinn
sem er mikill ljúflingur og því bregður þeim í
brún þegar maður að nafni Jack birtist dag
einn hjá þeim og kveðst vera
réttmætur eigandi hans. En það
reynist bara vera upphafið að
atburðarásinni, ekki endirinn.... minna