Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Urge 2016

Aðgengilegt á Íslandi

Every high has its price.

89 MÍNEnska

Helgarskemmtun nokkurra vina breytist í martröð þegar dularfullur næturklúbbseigandi gefur þeim nýtt ofskynjunarlyf sem aðeins má taka einu sinni. Þau Joey, Theresu, Danny og Neil grunar ekki hvað bíður þeirra þegar þau ákveða að fara í óvissuferð með loforði um frábæra skemmtun yfir eina helgi. Allt byrjar þetta vel, ekki síst vegna áhrifa af nýju ofskynjunarlyfi... Lesa meira

Helgarskemmtun nokkurra vina breytist í martröð þegar dularfullur næturklúbbseigandi gefur þeim nýtt ofskynjunarlyf sem aðeins má taka einu sinni. Þau Joey, Theresu, Danny og Neil grunar ekki hvað bíður þeirra þegar þau ákveða að fara í óvissuferð með loforði um frábæra skemmtun yfir eina helgi. Allt byrjar þetta vel, ekki síst vegna áhrifa af nýju ofskynjunarlyfi sem þeim er gefið fyrsta kvöldið. En lyfinu fylgir sú kvöð að það má bara taka inn einu sinni og þá reglu má ekki brjóta... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.01.2023

Fersk nálgun á rotið hold

Leikstjóri leikstýrir mynd sem fjallar um leikstjóra að leikstýra leikara sem leikur leikstjóra. Skiljiði? Frá leikstjóranum sem færði okkur The Artist – sem sópaði að sér fimm Óskarsverðlaunum árið 2012, kemur uppv...

05.01.2023

Afhverju hefur "Villibráð" verið endurgerð tuttugu sinnum síðan 2016?

Kvöld eitt hittast sjö gamlir og góðir vinir, þar af þrjú pör og einn fráskilinn, í kvöldverðarboði. Geðlæknirinn í hópnum stingur upp á leik þar sem hver og einn leggur síma sinn á borðið. Þegar þau fá símtal...

01.08.2022

Avatar og Titanic í bíó á ný í hærri upplausn

James Cameron stórmyndirnar Avatar og Titanic verða sýndar aftur í bíó í hærri upplausn og í meiri myndgæðum en áður. Samkvæmt útgáfuáætlun íslensku bíóhúsanna er von á Avatar í bíó í þessari útgáfu þ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn