Týndu stelpurnar
SpennumyndGlæpamyndÍslensk mynd

Týndu stelpurnar 2017

Týndu Stelpurnar falla um Birnu og Telmu sem hafa verið bestu vinkonur síðan þær voru litlar. Þær eru andstæður og koma frá ólíkum aðstæðum en eiga það sameiginlegt að leiðast fjölskyldulífið. Til þess að sleppa frá leiðinlegum raunveruleika sínum, stytta stelpurnar sér stundir með því að njósna um nágranna sína og búa til sögur. Þegar stelpurnar... Lesa meira

Týndu Stelpurnar falla um Birnu og Telmu sem hafa verið bestu vinkonur síðan þær voru litlar. Þær eru andstæður og koma frá ólíkum aðstæðum en eiga það sameiginlegt að leiðast fjölskyldulífið. Til þess að sleppa frá leiðinlegum raunveruleika sínum, stytta stelpurnar sér stundir með því að njósna um nágranna sína og búa til sögur. Þegar stelpurnar verða vitni að morði reyna þær að rannsaka málið sjalfar. Þær vita þó ekki að sú ákvörðun mun ekki bara reyna á vináttu þeirra, heldur einnig stefna lífi þeirra í hættu.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn