Hunter Killer
2018
Frumsýnd: 26. október 2018
Courage Runs Deep.
121 MÍNEnska
37% Critics
68% Audience
43
/100 Þegar rússneskur hershöfðingi gerir uppreisn, fangar forseta
Rússlands og gerir tilraun til að koma þriðju heimsstyrjöldinni
af stað og endurreisa um leið gömlu Sovétríkin, þurfa Bandarísk
stjórnvöld að bregðast skjótt við ef ekki á illa að fara.
Kafbátaskipstjórinn Joe Glass þarf því að hætta bæði sér og mönnum
sínum inn á rússneskt yfirráðasvæði... Lesa meira
Þegar rússneskur hershöfðingi gerir uppreisn, fangar forseta
Rússlands og gerir tilraun til að koma þriðju heimsstyrjöldinni
af stað og endurreisa um leið gömlu Sovétríkin, þurfa Bandarísk
stjórnvöld að bregðast skjótt við ef ekki á illa að fara.
Kafbátaskipstjórinn Joe Glass þarf því að hætta bæði sér og mönnum
sínum inn á rússneskt yfirráðasvæði í tilraun til að frelsa rússneska
forsetann úr klóm uppreisnarmanna. Eins og gefur að skilja er slík
aðgerð enginn hægðarleikur, jafnvel þótt hugrekkið sé til staðar ...... minna