Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Moonlight 2016

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 20. janúar 2017

This is the story of a lifetime.

110 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 98% Critics
Rotten tomatoes einkunn 79% Audience
The Movies database einkunn 99
/100
Valin besta mynd ársins á Óskarsverðlaununum. Mahershala Ali fékk Óskarinn fyrir leik í aukahlutverki. Tilnefnd til fimm Golden Globe verðlauna og vann þau sem besta dramatíska myndin.

Saga um tengsl og sjálfsskoðun. Myndin gerist á þremur tímaskeiðum, og segir uppvaxtarsögu svarts, samkynhneigðs manns í Flórída í Bandaríkjunum, allt frá barnæsku og fram á fullorðinsár, þar sem hann reynir að finna sinn stað í veröldinni, þar sem hann elst upp í erfiðu hverfi í Miami í Bandaríkjunum.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.07.2021

A24 tryggir sér réttinn á Dýrinu

Bandaríska framleiðslufyrirtækið A24 hefur tryggt sér dreifingaréttinn á kvikmyndinni Dýrið (e. Lamb) eftir Valdimar Jóhannesson, hans fyrstu kvikmynd í fullri lengd. Um er að ræða eitt virtasta „indí“ fyrirtækið í k...

12.03.2021

„Hef ekki tapað hæfileikanum til að gleyma mér yfir mynd“

Fjölmiðlakonan og bíósérfræðingurinn Sigríður Pétursdóttir hefur farið yfir víðan völl. Hún hefur lengi starfað sem dagskrárgerðarmaður og hefur að mestu unnið fyrir RÚV, í útvarpi og sjónvarpi, meðal annars fyrir þættin...

11.10.2020

Þegar leikarar spreyta sig í söng - Annar hluti

Á dögunum fjölluðum við um syngjandi leikara en það var auðvitað bara hægt að koma þar fyrir broti af þeim fjölmörgu skemmtilegu dæmum sem hægt er að finna um leikara að syngja á eftirminnilegan hátt í einni grein, o...

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn