Náðu í appið
Moonlight
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Moonlight 2016

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 20. janúar 2017

This is the story of a lifetime.

110 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 98% Critics
7/10
Valin besta mynd ársins á Óskarsverðlaununum. Mahershala Ali fékk Óskarinn fyrir leik í aukahlutverki. Tilnefnd til fimm Golden Globe verðlauna og vann þau sem besta dramatíska myndin.

Saga um tengsl og sjálfsskoðun. Myndin gerist á þremur tímaskeiðum, og segir uppvaxtarsögu svarts, samkynhneigðs manns í Flórída í Bandaríkjunum, allt frá barnæsku og fram á fullorðinsár, þar sem hann reynir að finna sinn stað í veröldinni, þar sem hann elst upp í erfiðu hverfi í Miami í Bandaríkjunum.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn